Vísindadagur OR er haldinn 14. mars ár hvert. Sá dagur er haldinn í heiðri sem pí-dagurinn en dagsetningin er víða skrifuð 3.14, sem er hlutfallið milli ummáls hrings og þvermáls hans.
Vísindadagur