Stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá OR nær til innri starfsemi fyrirtækisins og allrar þjónustu sem OR veitir viðskiptavinum. Stjórnkerfið nær einnig til allra kerfa, hug- og vélbúnaðar í eigu OR sem eru í starfsstöðvum fyrirtækisins.
Upplýsingar eru mikilvæg verðmæti í starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur til ákvarðanatöku og framvindu ferla. Það er stefna OR í upplýsingaöryggismálum að upplýsingar séu réttar, tiltækar og trúnaðar[1] gætt þar sem við á. Það gerir OR með því að:
Upplýsingaöryggisstefna OR byggir á gildum og heildarstefnu OR og er sett fram til samræmis við eigendastefnu fyrirtækisins.
[1] e. Confidentiality
[Stefna yfirfarin og samþykkt óbreytt á stjórnarfundi 31.10.2022]