Markmiðin

Snemma árs 2019 setti Orkuveitan sér sameiginleg markmið til ársins 2023 sem allt starfsfólk vinnur að með einhverjum hætti.

Markmiðin eiga sér skírskotun til heildarstefnu Orkuveitunnar, eru metnaðarfull og framgangur þeirra mælanlegur. Mælingar eru mismunandi tíðar.

Hér eru markmiðin og framvindan.