Loftslagsmarkmið

Orkuveita Reykjavíkur hefur sett sér það markmið að verða kolefnishlutlaust árið 2030 og undirritaði loftslagsyfirlýsingu Reykjavíkurborgar og Festu.

Hvert fyrirtæki innan samstæðunnar vinnur hvort tveggja samkvæmt eigin markmiðum og að sameiginlegum markmiðum samstæðunnar til að heildarmarkmiðið náist.

Hér má sjá hver eru helstu sóknarfærin OR í loftslagsmálum og hvernig á að ná markmiðunum.

Loftslagsmarkmið Orkuveitu Reykjavíkur