Stórt skref í loftslagsmálum

Carbfix hefur nú undirritað samning við Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga um að binda koldíoxíð frá verksmiðju Elkem á Grundartanga. Fyrsti áfangi samstarfsins felur í sér að bora rannsóknarholu en verkefnið miðar að því að þróast frá rannsóknarstigi yfir í fulla föngun og bindingu á allt að 450.000 tonnum árlega af koldíoxíði frá Elkem á Íslandi.

01 Vatn og ljós.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.