Opið fyrir styrkumsóknir

Orkuveitan hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki úr Vísinda- og frumkvöðlasjóði sínum, VOR.
Sjóðnum er ætlað að styðja við rannsóknir og nýsköpunarverkefni sem tengjast starfssviði Orkuveitunnar með áherslu á stefnu Orkuveitunnar og markmið félagsins um að vera aflvaki sjálfbærrar framtíðar.
Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er 21.janúar 2025.

2024 - 12 - orkuveitan - VOR - 1619x1080 (1).jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.