Sumarstörf hjá Orkuveitunni

Innan Orkuveitunnar starfa yfir 500 manns í fimm fyrirtækjum og starfsemi okkar er í senn mikilvæg og fjölþætt. Við erum alltaf að leita nýrra leiða til að ná markmiðum okkar sem snúa að því að vera góður samfélagsþegn, stuðla að orkuskiptum í samgöngum, minnka kolefnissporið okkar, auka starfsánægju og að öll komum við heil heim í lok vinnudags. Ef þú ert að leita að sumarstarfi hvetjum við þig til að kynna þér hvað við höfum upp á að bjóða.

mynd fyrir vef-2.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.