Orkuveitan hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki úr Vísinda- og frumkvöðlasjóði sínum, VOR.
Sjóðnum er ætlað að styðja við rannsóknir og nýsköpunarverkefni sem tengjast starfssviði Orkuveitunnar með áherslu á stefnu Orkuveitunnar og markmið félagsins um að vera aflvaki sjálfbærrar framtíðar.
Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er 21.janúar 2025.
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga
Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.