Hrein tækifæri 18.apríl

Þér er boðið að fylgjast með fróðlegum erindum og fjörugum umræðum um straumhvörfin í orkumálum. Við horfum til sjálfbærrar framtíðar, spáum í nýsköpun og fáum innblástur til frekari árangurs samfélagsins.


Fram koma m.a. Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar, Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastýra Carbfix, Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra nýsköpunar og Neil Harbisson framtíðarhugsuður.

Hrein taekifaeri.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni.

Flýtileiðir

Fréttir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Orkuveitan styður vaxandi samfélag, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.