Forsetahjónin kíktu í Elliðaárstöð Orkuveitunnar

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid komu í heimsókn í Orkuveitu Reykjavíkur ásamt borgarstjóra, Degi B. Eggertssyni og eiginkonu hans, Örnu Dögg Einarsdóttur. Tilefnið var opinber heimsókn forsetahjónanna til Reykjavíkur.

23_11_forsetaheimsókn-vef-057.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.