Í Framtíðinni fær Bergur Ebbi til sín fjölda sérfræðinga úr öllum áttum til að kryfja það hvaða áskoranir blasa við okkur. Orkuveita Reykjavíkur horfir 100 ár fram í tímann og vill deila þeirri þekkingu og reynslu sem í samstæðunni býr til þess að takast á við verkefni framtíðarinnar.
Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga
Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi OR gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.