Sumarstörf hjá Orkuveitunni

Innan Orkuveitunnar starfa yfir 500 manns í fimm fyrirtækjum og starfsemi okkar er í senn mikilvæg og fjölþætt. Hér vinnur fólk með fjölbreyttan bakgrunn, bæði með iðn- og tæknimenntun, en einnig sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum.

Ef þú ert að leita að sumarstarfi hvetjum við þig til að kynna þér hvað við höfum upp á að bjóða.

Veitur_sumarkrakkar_hopur.jpg

Tölfræði

Lykiltölur fjármála og mannauðs hjá Orkuveitunni.

Flýtileiðir

Fréttir og upplýsingar frá starfsemi Orkuveitunnar og dótturfélaga

Dótturfélög

Fjögur dótturfélög eru ásjóna starfsemi Orkuveitunnar gagnvart viðskiptavinum og landsmönnum öllum.