Senda okkur reikning

Fyrirtækin í samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur taka eingöngu við rafrænum reikningum. Sértu ekki með rafrænt sölukerfi, sem sent getur rafræna reikninga beint, er hægt að fylla út reikning og senda hér á vefnum.