Fyrirtækin í samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur gera margvíslegar kröfur til birgja, ekki síst vegna öryggis og umhverfis. Fyrirtækin styðja einnig birgja til að verða við kröfunum með leiðbeiningum og kennsluefni. Hér að neðan eru tenglar á skjöl sem birgjar þurfa að kynna sér og stuðningsefni vegna öryggismála er einnig að finna hér.
Eftirtalin skjöl þurfa verktakar að kynna sér vegna þátttöku í útboðum á vegum Veitna:
Skráning á ófullnægjandi afgreiðslu
Staldraðu við - Öryggisveggspjald
Take a minute - Safety poster (Staldraðu við - enska)
Zatrzymaj się i sprawdź - Plakat bezpieczeństwa (Staldraðu við - pólska)
Samkomulag um öryggismál í útboðsverkum