Áherslur

Markmið Orkuveitunnar er að efla öryggis- og heilbrigðisvitund hjá starfsmönnum samstæðunnar.

Verkefnin:

  • Leiðandi í að skapa slysalausan vinnustað og vera til fyrirmyndar í öryggis- og heilsumálum
  • Umsjón með þróun öryggis- og heilsumála og leiða umbótaverkefni og fræðslu á því sviði
  • Þátttaka í gerð áhættumats, verkefna og ferla
  • Umsjón með öryggis- og heilsunefndum samstæðunnar
  • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur/starfsmenn
  • Eftirlit með innri og ytri þjónustu og rekstri í öryggis- og heilsumálum

Stefna Orkuveitunnar í öryggis og heilsumálum