Orkuveitan | Viðauki grunnlýsingar staðfestur

10. feb 2025

Orkuveitan

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur yfirfarið og í dag, 10. febrúar 2025, staðfest viðfestan viðauka við grunnlýsingu Orkuveitu Reykjavíkur (Orkuveitunnar) vegna útgáfu verðbréfa.

Grunnlýsingin, viðaukinn og staðfestingarbréf eru aðgengileg á heimasíðu Orkuveitunnar, www.orkuveitan.is.


Tengiliður:

Snorri Hafsteinn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Fjármála Orkuveitunnar, sími: 516 6100, netfang: snorri.hafsteinn.thorkelsson@or.is

Viðhengi