Viðauki við grunnlýsingu vegna 50.000.000.000 kr. útgáfuramma

29. apr 2020

Orkuveitan
Heiðmörk

Á stjórnarfundi OR sem haldinn var þann 8. apríl var samþykkt stækkun á útgáfuramma OR um 30.000.000.000 kr. að nafnvirði, úr 50.000.000.000 kr. Heildarverð útgáfurammans eftir stækkun nemur því 80.000.000.000 kr.

Orkuveita Reykjavíkur hefur því gefið út viðauka við grunnlýsingu.