Traustur fjárhagur er ein af meginstoðunum sem tryggja að Orkuveitan og dótturfélög geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu.
Rekstrartekjur
48,3 milljarðar
EBITDA
27,7 milljarðar
EBIT
15,2 milljarðar
Handbært fé frá rekstri
24,7 milljarðar
Eiginfjárhlutfall
52,6%