Fyrirtækin í Orkuveitunni gera margvíslegar kröfur til birgja, ekki síst vegna öryggis og umhverfis. Fyrirtækin styðja einnig birgja til að verða við kröfunum með leiðbeiningum og kennsluefni. Hér að neðan eru tenglar á skjöl sem birgjar þurfa að kynna sér og stuðningsefni vegna öryggismála er einnig að finna hér.
Eftirtalin skjöl þurfa verktakar að kynna sér vegna þátttöku í útboðum á vegum Veitna:
Skráning á ófullnægjandi afgreiðslu
Staldraðu við - Öryggisveggspjald
Take a minute - Safety poster (Staldraðu við - enska)
Zatrzymaj się i sprawdź - Plakat bezpieczeństwa (Staldraðu við - pólska)