Financing

Orkuveita Reykjavíkur er stór útgefandi skuldabréfa á íslenskum skuldabréfamarkaði. Frá því að fyrsta græna skuldabréf OR var gefið út í febrúar 2019, hefur fyrirtækið sett á laggirnar tvo græna skuldabréfaflokka. OR skuldbindur sig til að ráðstafa andvirði útboða grænna skuldabréfa í verkefni innan samstæðunnar sem hafa jákvæð umhverfisáhrif.