17. des 2024
OrkuveitanOrkuveitan hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki úr Vísinda- og frumkvöðlasjóði sínum, VOR.
Sjóðnum er ætlað að styðja við rannsóknir og nýsköpunarverkefni sem tengjast starfssviði Orkuveitunnar með áherslu á stefnu Orkuveitunnar og markmið félagsins um að vera aflvaki sjálfbærrar framtíðar.
Að þessu sinni er lögð áhersla á eftirfarandi stefnumarkmið Orkuveitunnar:
Hér eru frekari upplýsingar um sjóðinn.
Hér er hægt að senda inn umsókn.
Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er til og með 21.janúar 2025.