Bregðumst við bylgjunni!

24. mar 2021

Orkuveitan

Afgreiðslan okkar á Bæjarhálsi 1 hefur verið lokuð fram yfir páska útaf hertari sóttvarnarreglum. Þú getur sinnt erindum þínum gegnum tölupóst á or@or.is, hringt í okkur í síma 516 6000, eða sent okkur skilaboð á Facebook.