Stækkun á OR180255 GB

24. apr 2020

Orkuveitan

Orkuveita Reykjavíkur lauk þann 22. apríl 2020 stækkun á skuldabréfaflokknum OR180255 GB. Gefin voru út skuldabréf að nafnverði kr. 2.000 milljónir og seld á ávöxtunarkröfunni 1,50%.

Fossar markaðir hafa umsjón með útgáfu og sölu skuldabréfanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq á Íslandi fyrir sjálfbær skuldabréf.