Fitch hækkar lánshæfiseinkunn OR í BB+

7. mar 2018

Orkuveitan

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfismat Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í BB+. Horfur eru áfram metnar stöðugar.

Á morgun, 8. mars 2018, er áformað að birta ársreikning samstæðu OR 2017 ásamt samþættri ársskýrslu fyrirtækisins.