Moody‘s skoðar hækkun á lánshæfismati OR

13. jún 2016

Orkuveitan

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody‘s tilkynnti í dag að það hefði tekið lánshæfi Orkuveitu Reykjavíkur til endurskoðunar með mögulega hækkun fyrir augum.

Ástæðan er möguleg styrking fjárhagsstöðu ríkissjóðs en 10. júní síðastliðinn tilkynnti matsfyrirtækið að það hefði tekið einkunn ríkissjóðs til endurskoðunar.

Tilkynning Moody's er hér í viðhengi á ensku.

Moodys Rating Action Jun 2016