Breyting á stjórn

12. sep 2022

Orkuveitan
Kjartan Magnússon kemur inn í stjórn OR fyrir Hildi Björnsdóttur.
© Birgir Ísleifur Gunnarsson

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi er hætt störfum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og borgarstjórn Reykjavíkur hefur kjörið Kjartan Magnússon borgarfulltrúa í hennar stað.